Svarfdal Design
Tækifæriskort Words Cannot Express
Tækifæriskort Words Cannot Express
Couldn't load pickup availability
Elski þið kaffi?
Komdu ástinni á óvart með skemmtilegu kaffi tækifæriskorti.
Tækifæriskortin eru hönnuð með það í huga að viðtakandi geti stillt kortinu upp eða rammað það inn.
Kortin eru í stærð A5 svo það er auðvelt að finna flottan myndaramma.
Umslag fylgir ekki, enda bara óþarfa sóun á pappír, eða það finnst mér😊
Ég get bætt við peninga vasa aftan á kortið ef óskað er eftir því, taka það fram í athugasemdum í körfunni áður en gegið er frá greiðslu.
Stærð A5 - 105x148 mm
Prentað á 250gm pappír
Teikning og hönnun: Kitty Svarfdal
Share

Verified
Custom Dreadlocks
Frábær þjónusta og ótrúlega fallegir dreadlocks 🥰
Sigrún,
Verified
Líf hálsmen
Pantaði hálsmen og fékk gefins lokka með
Im obsessed!
Dúna,
Verified
Lunar Nisti
Ég keypti nisti og fékk kaupauka með 😊
og svo er allt svo fallega innpakkað
Linda,