Svarfdal Design
Mobius armband 🌈
Mobius armband 🌈
Regular price
6.990 kr
Regular price
Sale price
6.990 kr
Unit price
per
Tax included.
Shipping calculated at checkout.
Couldn't load pickup availability
Mobius armböndin eru ofin með smágerðum rafbrynjuðum álhringjum. Hringirnir eru skornir með demantsblaði sem tryggir nánast samskeitalausa lokun á hringjunum.
Armbandið er með einfaldri segulfestingu, svo það er rosalega lítið mál að koma því á sig.
Paraðu saman armbandið með Mobius hálsmeni, choker og lokkum ❤️
Hægt er að sérpanta Mobius og búa til sína eigin samsetningu.
Eftirfarandi litir eru í boði:
- Kóngablátt
- Rautt
- Brons
- Svart
- Silfur
- Gull
Endilega senda fyrirspurn um sérpöntun hér

