Svarfdal Design
Mobius armband 🌈
Mobius armband 🌈
Regular price
6.990 kr
Regular price
Sale price
6.990 kr
Unit price
/
per
Mobius armböndin eru ofin með smágerðum rafbrynjuðum álhringjum. Hringirnir eru skornir með demantsblaði sem tryggir nánast samskeitalausa lokun á hringjunum.
Armbandið er með einfaldri segulfestingu, svo það er rosalega lítið mál að koma því á sig.
Paraðu saman armbandið með Mobius hálsmeni, choker og lokkum ❤️
Hægt er að sérpanta Mobius og búa til sína eigin samsetningu.
Eftirfarandi litir eru í boði:
- Kóngablátt
- Rautt
- Brons
- Svart
- Silfur
- Gull
Endilega senda fyrirspurn um sérpöntun hér