Mobius armbönd eru ofin með smágerðum rafbrynjuðum álhringjum. Hringirnir eru skornir með demantsblaði sem tryggir nánast samskeitalausa lokun á hringjunum.
Armbandið er með einfaldri segulfestingu, svo það er rosalega lítið mál að koma því á sig.
Hægt að para saman armbandið með Mobius hálsmeni ❤️