Svarfdal Design
Mini BRIM
Mini BRIM
Couldn't load pickup availability
Brim er einfalt en sterkt chainmaille armband sem fangar fegurð hafsins. Með klassískri hlekkjasmíði fær það bæði fágað og kraftmikið yfirbragð sem hentar við öll tækifæri.
Brim er tilvalið fyrir þá sem vilja einfalt en áberandi armband með innblæstri frá náttúru hafsins.
Og nú er Brim komið í Mini útgafu með 5mm hringjum í stað 11mm.
Við hjá Svarfdal design leggjum mikla vinnu í chainmaille skartið okkar til þess að tryggja og viðhalda gæðum.
Við einblínum á að vörurnar okkar geti verið yfirlýsing að þú þorir að vera öðruvísi.
Brim er ekki bara armband það er miklu miklu meira!
Hægt er að fá BRIM eftir málum, taka þarf fram hversu langt armbandið á að vera í athugasemdum þegar gengið er frá kaupum. Annars eru BRIM u.þ.b 19 cm.
Share





