Kransinn er hnýttur með 5mm þræði á 25cm vírhring. Hann er skreyttur með gervi greni jólalegu glingri sem er hægt að taka af eftir jólin og láta kransinn hanga allt árið.