Skip to product information
1 of 8

Svarfdal Design

Custom sett

Custom sett

Regular price 35.000 kr
Regular price Sale price 35.000 kr
Útsala Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.
Ombre sett með grænum og bleikum aukalega.
Dreddarnir eru 50-70 cm á leng, þeir blandast úr svörtum lit yfir í rauðbrúna tóna og eru fallega skreyttir með perlum, vafningum, fjöðrum og heillargripum.
Þeir eru úr hágæða synþetísku hári sem gerir það að verkum að settið er mjög létt og þæginlegt í notkun og það er hægt að nota þá á marga mismunandi vegu:
Ef þú ert ekki með dredda
Þá er hægt að flétta þá í laust hárið og hafa þá í eins lengi og þú villt.
Ef þú ert nú þegar með lokka þá er hægt að nota settið sem hárlengingar, (best er að nota heklunál við verkið) eða renna lúppunni uppá þinn eigin dredda og nota settið fyrir meiri fyllingu og lengd.
Einnig er hægt að sérpanta sett, ekki hika við að hafa samband
View full details