Svarfdal Design
GILDRA 🌈
GILDRA 🌈
Couldn't load pickup availability
Gildra er einstakt armband sem fangar athygli með litríkri hönnun og glóandi perlum sem lýsa í myrkri. Fullkomið fyrir þá sem vilja bæta skemmtilegum og einstökum fylgihlut við lookið.
Gildra er ekki bara skartgripur, heldur töfrandi upplifun sem fær á sig draumkennt yfirbragð í myrkri. Fullkomið fyrir þá sem vilja láta ljós sitt skína!
Efni: Álhringir með endingargóðri húðun í litríkum tónun og lýsandi perlur sem hlaða sig upp í ljósi og glóa í myrkri. Festingin er úr ryðfríu stáli.
Hægt er að fá armband eftir málum, taka þarf fram hversu langt armbandið á að vera í athugasemdum þegar gengið er frá kaupum. Annars er standard stærð u.þ.b 19 cm
Share


Verified
Custom Dreadlocks
Frábær þjónusta og ótrúlega fallegir dreadlocks 🥰
Sigrún,
Verified
Líf hálsmen
Pantaði hálsmen og fékk gefins lokka með
Im obsessed!
Dúna,
Verified
Lunar Nisti
Ég keypti nisti og fékk kaupauka með 😊
og svo er allt svo fallega innpakkað
Linda,