MÁLVERK

Ég fæ ótal skilaboð um afhverju ég sé ekki með meira af málverkum í sölu.
Ástæðan er sú að flest mín verk eru sérpöntuð.
Það er ekki opið fyrir pantanir eins og er en ég mun auglýsa á samfélagsmiðlum þegar ég opna aftur fyrir pantanir :)