Kögurvængja - GrænKögurvængja eru lokkar úr glerperlum sem koma í allskonar formum og litum.Þessir eru einfaldir úr tveim tónum af fallegum grænum perlum og hanga af silfurlitaðri ryðfrírri keðju.Lokkarnir eru u.þ.b. 10 cm síðir.