Enn ein viðbótin í Helm collectionið.
Þessir geggjuðu lokkar eru úr rafbrynjuðum álhringjum og með festingu úr ryðfríu stáli.
Lokkarnir eru u.þ.b 7cm á lengd.