Þessi armbönd eru ofin með svokölluðu captive bead mynstri. Hringirnir eru skornir með demantsblaði sem tryggir nánast samskeitalausa lokun á hringjunum.
Hægt er að fá armband eftir málum, taka þarf fram hversu langt armbandið á að vera í athugasemdum þegar gengið er frá kaupum. Annars er standard stærð u.þ.b 19 cm
Hér er hægt að fá eyrnalokka í stíl: Captive Bead lokkar