Stretchy Chainmaille Silfur

  • Á afslætti
  • Verð 5.500 kr
  • Aðeins 1 stykki til
.


Þessi armbönd eru ofin með svokölluðu half persian 3in1 mynstri. Annarhver hringur er úr epdm gúmmíi sem gerir armbandið teygjanlegt. Stálhringirnir eru skornir með demantsblaði sem tryggir nánast samskeitalausa lokun á hringjunum. Hægt er að snúa því á tvo mismunandi vegu því mynstrið kemur öðruvísi út á "röngunni".

Hægt er að fá armband eftir málum, taka þarf fram hversu langt armbandið á að vera í athugasemdum þegar gengið er frá kaupum. Annars er standard stærð u.þ.b 17 cm í slakri stöðu.

Hægt er að fá gjafaöskju fyrir 300 kr aukalega.