Svart Prentsmiðja

S V A R T er lítil prentsmiðja sem sérhæfir sig í silkiprentun á fatnað.
Hún er rekin af hjónunum Kitty Svarfdal og Axel Erni Torfasyni.
Við tökum að okkur litlar pantanir og bjóðum þær á hagstæðu verði.
Í samstarfi við Svarfdal Design getum við einnig boðið uppá að hanna fyrir viðskiptavini myndir og logo. Það getur hentað einstaklega vel fyrir t.d klúbba og hljómsveitir að fá tilboð í hönnun og prent.
S V A R T er einnig að koma með sínar egin hannanir sem verða fáanlegar á allan fatnað.

Ekki hika við að hafa samband
svartprent@gmail.com